Skipting gjalda eftir tegund:
Gjöldum Bílastæðasjóðs er skipt eftir tegund sem eru í þremur þrepum: þrep i, þrep ii og þrep iii.
Á þrepi i eru liðir eins og húsnæðiskostnaður.
Húsnæðiskostnaður skiptist svo niður í t.d. hreinlæti, ræsting, sorp (þrep ii) sem skiptast enn frekar í hreinlætis- og ræstingarvörur og sorp og endurvinnslu (þrep iii).
Dæmi er um að fram komi neikvæðir liðir (mínus tölur) sem rekja má til leiðréttinga.