Undir Aðalsjóð fellur hefðbundin starfsemi borgarinnar er lýtur fyrst og fremst að lögbundnum verkefnum og er að hluta eða öllu leyti fjármögnuð af skatttekjum.