Eignasjóður heldur utan um eignir borgarinnar og fjármagnar allar framkvæmdir á vegum hennar. Rekstur hans byggist á tekjum af innri leigu fasteigna, gatna og búnaðar, sölu byggingaréttar, innheimtu gatnagerðargjalda, tekjum samkvæmt þjónustusamningum og ytri leigu fasteigna og lóða.